Sjálfbær nýting auðlinda

Markmið 5 - Sjálfbær nýting auðlinda

  • Dregið verði úr myndun úrgangs
  • Hringrásarhagkerfið verði eflt
  • Auðlindanýting verði bætt með upplýsingagjöf
  • Veiðistofnar verði í jafnvægi
  • Öryggi og upplýsing veiðimanna

 

Hvernig fylgjumst við með árangri?

  • Með skoðun á magni úrgangs á íbúa
  • Með talningu á fjölda plastpoka á hvern íbúa
  • Með mati á magni endurunnins úrgangs á íbúa
  • Með greiningu á meðalneyslu íslenskra heimila
  • Samanburður veiðitalna og stofnstærðarmælinga

 

Vísbendingar:

  • Fjöldi fólks sem sækir veiðikorta- eða skotvopnanámskeið
  • Fjöldi frétta um málaflokkinn