Skotvopnanámskeið

Ríkislögreglustjóri heldur nú utan um skotvopnanámskeið

Umverfisstofnun hefur formlega sagt upp samningi sínum við Ríkislögreglustjóra varðandi utanumhald á námskeiðum fyrir skotvopnaleyfi. 

Unnið er að því að setja upp skotvopnanámskeið hjá Ríkislögreglustjóra. Hlekkur á nánari upplýsingar verður birtur hér þegar þær liggja fyrir.

Athugið að ekki má eignast eða nota skotvopn nema að fengnu skotvopnaleyfi. Jafnframt má enginn fara á veiðar nema hafa gilt skotvopnaleyfi og hafa meðferðis gilt veiðikort. 

Nánari fréttir verða birtar á vef lögreglunnar um leið og málin skýrast.