Egilsstaðir

Á Egilsstöðum starfa þrír starfsmenn. Einn starfmaður er sérfræðingur í teymi lífríkis og veiðistjórnar á sviði efna, starfsleyfa og veiðistjórnunar og starfar að umsýslu vegna hreindýramála, annar er sérfræðingur í teymi mengunareftirlits á sviði umhverfisgæða og sá þriðji er sérfræðingur í teymi náttúruvendarsvæða, á sviði náttúruverndar og hefur m.a. umsjón með friðlýstum svæðum á Austurlandi.

Umhverfisstofnun hvetur alla að nýta sér umhverfissvænar samgöngur. Góðir göngu- og hjólastígar eru í grennd við starfsstöðina á Egilsstöðum. Strætó gengur einnig með leiðir og má finna stoppistöð rétt við starfsstöðina. Einnig er hægt að leigja rafskútur yfir sumartímann. 

Starfsfólk:

Freyr Ævarsson, sérfræðingur í teymi mengunareftirlits, netfang: freyr.aevarsson@umhverfisstofnun.is 

Jóhann G. Gunnarsson, sérfræðingur í teymi lífríkis og veiðistjórnunar, netfang: joigutt@ust.is eða veidistjorn@ust.is

Lára Björnsdóttir, sérfræðingur í teymi náttúruverndar, netfang: lara.bjornsdottir@ust.is

Heimilisfang: Tjarnarbraut 39B, 700 Egilsstöðum
Sími: 591-2000

Helstu verkefni á starfsstöð: