Loftslagsmál og bætt loftgæði

Markmið 1 - Loftslagsmál og bætt loftgæði

  • Tryggt verði að upplýsingar um loftgæði verði algengilegar almenningi
  • Losunarbókhald á Íslandi standist alþjóðlegar kröfur
  • Styrkur loftmengunarefna verði undir mörkum
  • Kröfur gerðar til fyrirtækja sem falla undir viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir
  • Stefna verði unnin um aðgerðaáætlun í loftslagsmálum

 

Hvernig fylgjumst við með árangri?

  • Með miðlun mikilvægra upplýsinga á heimasíðu UST og samfélagsmiðlum
  • Með skoðun á fjölda heimsókna á loftgæði.is
  • Með því að tryggja að skil um losunarbókhald ofl. séu innan tímaramma
  • Með rýni á fjölda athugasemda