Veiðifréttir

10. september 2024

Nú rignir á hreindýraslóðum og snjóar til fjalla, enn á eftir að fella um 170 dýr af haustkvótanum. Bergur með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt á Sauðárdal, Óskar með einn að veiða tarf á sv. 3, fellt í Skúmhattardal í Borgarfirði, Jón Egill með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt á Flatarheiði, Gunnar Bragi með einn að veiða tarf á sv. 9. fellt við Flatey. Siggi á Borg með einn að veiða tarf á sv. 9 ...

9. september 2024

Bergur með einn að veiða tarf á sv. 1, Friðrik Ingi með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv. 1, Tóti Borgars. með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt í Flatarheiði, Sævar með tvo að veiða tarfa á sv. 5, fellt í Sandvík, Jón Egill með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt við Hornbrynju, Arnór Ari með tvo að veiða tarfa á sv. 6, fellt í Sauðdal, Jakob Karls. með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt í Krossdal, Eiður Gísli með þrjá að veiða tarfa á sv. 7, fellt í Krossdal, Gunnar Bragi með tvo að veiða kýr á sv. 8, fellt í Hvítamelsbotnum, Jón Ágúst með einn að veiða tarf á sv. 8, fellt í Þorgeirsstaðadal. ...

8. september 2024

Góða veðrið er enn, sennilega fer svo að versna eftir helgina. Villi í Möðrudal með þrjá að veiða tarf á sv. 1, fellt í Sandhnjúkum og við Stakfell, Siggi Aðalsteins með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt norðan Sandhnjúka, Aðalsteinn Sig. með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt norðan vð Sandhnjúka, Kristján Krossdal með einn að veiða kú og annan að veiða tarf á sv. 3, fellt milli Hvítserks og Leirufjalls, Óskar með einn að veiða tarf á sv. 3, Ívar Karl með tvo að veiða tarfa á sv. 6, fellt á Stöðvarmelum í Stöðvarfirði, Friðrik Ingi með tvo að veiða tarfa á sv. 6, felllt við Búðartungur, Óðinn Logi með einn að veiða kú á sv. 6, fellt í Bratthálsi, Eiður Gísli með þrjá að veiða kýr á sv. 7, fellt Hamarsdal og við Þrándajökul, Jakob Karls með tvo að veiða tarfa á sv. 7, fellt undir Grjóthólatindi, Jónas Bjarki með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Geithellnadal, , Emil Kára með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt Geithallnadal, Gunnar Bragi með einn að veiða tarf á sv. 8, fellt í Blágilsbotnum ...

7. september 2024

Veðrið er gott en spáin verri eftir helgina. Villi í Möðrudal með einn að veiða kú sv. 1, fellt í Hrútárdrögum, Ívar Karl með einn að veiða tarf á sv. 1,fellt í Selárdrögum, Ólafur Gauti með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Langafell, Aðalsteinn Sig með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Leirvatn, Benni Óla með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt vestan við Súlendur, Sigfús Heiðar með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við símakofa á Haugi, Alli Hákonar með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Sandhnjúka, Þorsteinn Aðalst. með einn að veiða tarf á sv. 2, fellt við Eyjakofa, Ívar Karl með tvo að veiða tarfa á sv. 3, fellt í Hraundal í Loðmundarfirði, Dagbjartur með einn að veiða tarf á sv. 3, fellt í Miðdalskjafti, Tóti Borgars með einn að veiða kú á sv. 4, fellt í Mjóafirði, Stebbi Kristmanns með tvo að veiða kýr á sv. 4, fellt í Mjóafirði, Óli í Skálanesi með tvo að veiða kýr á sv. 4, fellt í Mjóafirði, Egill Ragnars með einn að veiða kú á sv. 4, Hin eiginlega Mjóafjarðarhjörð ekki fundin enn, Vigfús með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Leirudal, Einar Axels með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt suðaustan við Hornbrynju, Gunnar Bragi með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Geithellnadal, Frosti með einn að veiða kú og annan að veiða tarf á sv. 7, fellt í Bratthálsi, Albert með einn að viða kú á sv. 7, fellt í Hofsdal, Jakob Karls með tvo að veiða tarfa á sv. 7, Siggi á Borg með einn að veiða tarf á sv. 9. fellt í Birnudal. ...

6. september 2024

Sveinbjörn Árni með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt í Hrútafjöllum, Ívar Karl með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Austari Haugsbrekku, Alli Hákonar með tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt við Austari Haugsbrekku, Guðmundur í Bessastaðagerði með einn að veiða kú á sv. 2, fellt innan við Snæfell, Óskar Bjarna með tvo að veiða tarfa á sv. 3, annar felldur í Hraundal héraðsmegin, Jón Egill með einn að veiða tarf á sv. 3, fellt á Hádegisöxl, Tóti Borgars með einn að veiða kú á sv. 4, Örn Þorst. með einn að veiða kú á sv. 4, fellt við Miðfell í Mjóafirði, Stebbi Kristmanns með tvo að veiða kýr á sv. 4, Egill Ragnars með einn að veiða kú á sv. 4, Sævar með tvo að veiða tarfa á sv. 5, fellt á Gerpi, bætti við þremur að veiða kýr á sv. 5 fellt í Sandvík, Sigurgeir með einn að veiða tarf á sv. 5, fellt á Gerpi, Eiður Gísli með einn að veiða tarf og tvo að veiða kýr á sv 7, fellt í Bratthálsi, fór aðra ferð með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt í Krossdal, Jakob Karls með einn að veiða kú og tvo að veiða tarfa á sv. 7, tarfar felldir í Vesturbót og kýrin vestan við Bótarhnjúk, Albert með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv. 7, fellt í Búlandsdal og Hofsdal, Gunnar Bragi með þrjá að veiða tarfa á sv. 7, fellt í Starmýrardal, Jón Magnús með einn að veiða kú og annan að veiða tarf á sv. 7, fellt á Múla utan við Brattháls, Þorri Guðmundar. með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Bratthálsi, Siggi Einars. með einn að veiða kú á sv. 7, fellt við Smjörkolla, Hákon Bjarna. með einn að veiða kú á sv. 8, fellt í Setbergsheiði, Guðmundur Tryggvi með einn að veiða kú á sv. 9, fellt í Steinadal, ...

5. september 2024

Nú er veðurspáin góð, 16 stiga hiti og sólarlaust á Héraði í morgun. Villi í Möðrudal með einn að veiða kú og einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Hlíðarfell, Ívar Karl með einn að veiða tarf á sv. 3, fellt á Ytri Skaga, Jón Egill með tvo að veiða tarfa á sv. 3, einn felldur í Dragafjalli, Bergur með þrjá að veiða kýr sv. 3, fellt í Dragafjalli, Egill með einn að veiða kú á sv. 4, Sævar með þrjá að veiða kýr á sv. 5, fellt á Gerpi, Jónas Bjarki með einn að veiða kú á sv. 6, fellt í Sauðdal, Eiður Gísli með tvo að veiða tarfa á sv. 7, fellt við Líká, Gunnar Bragi með einn að veiða kú á sv. 7, fellt á Tungu í Flugustaðadal, Valur á Lindarbrekku með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt í Geithellnadal, Albert með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt í Búlandsdal, ...

4. september 2024

Nú er bjart veður á öllum veiðisvæðum, það gerist ekki oft. Villi í Möðrudal með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Kollufell, Jónas Hafþór með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Ytri Hrútá, Siggi á Vaðbrekku með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt norðan Hrútafjalla, Alli á Vaðbrekku með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt austan við Kistufell, Alli Hákonar með einn aða veiða tarf á sv. 1, fellt utan við Hrútafjöll, Einar Axels. með einn að veiða kú á sv. 1, Giuðmundur í Bessastaðagerði með einn að veiða kú á sv. 2, fellt á Eyjabökkum, Jón Egill með einn að veiða kú og annan að veiða tarf á sv. 3, fellt í Norðdal, Sævar með tvo að veiða tarfa á sv. 5, fellt í Fannardal, Ívar Karl með einn að veiða tarf á sv. 5, fellt í Hrútárdrögum á Fagradal, Arnór Ari með einn að veiða kú og annan að veiða tarf á sv. 6, Eiður Gísli með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt á Merkjahrygg, Jónas Bjarki með einn að veiða kú a sv. 7, fellt á Tungu, Hreimur með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Fossbrekkum, Valur á Lindarbrekku með tvo að veiða kýr á sv. 7, Albert með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv. 7, fellt í Hofsdal, Gunnar Bragi með einn að veiða tarf á sv. 8, fellt í Þorkelsgili, Steinarr Lár með einn að veiða kú á sv. 9, fellt í Steinadal. , ...

3. september 2024

Gott veiðiveður í dag, nú mættu fleiri mæta til veiða. Siggi Aðalsteins með einn að veiða kú á sv. 1, fellt á Sléttasandi, Snæbjörn með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Vegafjall, Alli Hákonar með einn að veiða tarf á sv. 1, Ólafur Gauti með einn að veiða kú á sv. 1, fellt á Urðarkambi, Dagbjartur með tvo að veiða kýr á sv. 3, fellt við Vatnshnjúk og Dragafjall, Óskar með tvo að veiða kýr á sv. 3, fellt í Hurðarbaksdrögum, Skúli Ben. með einn að veiða tarf á sv. 3, fellt ofan Ánastaða, Sævar með tvo að veiða tarfa á sv. 5, fellt á Landsenda í Sandvík, Jónas Bjarki með einn að veiða tarf á sv 6, fellt í Eyrardal, Arnór Ari með tvo að veiða tarfa á sv. 6, Jón Magnús með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt á Öxi, Maggi Karls með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Leirdal, Valur á Lindarbrekku með tvo að veiða kýr á sv. 7, Stebbi Gunnars. með einn að veiða kú á sv. 7, fellt, Gunnar Bragi með einn að veiða tarf á sv. 8. fellt í Kapaldal, ...

2. september 2024

Grétar með þrjá að veiða kýr á sv. 1, í Biskupsáföngum, Pétur í Teigi með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Þjóðfell, Villi í Möðrudal með tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt á Súlendum, Maggi Karls með tvo að veiða kýr á sv. 1,fellt við Þjóðfell og á Brunahvammshálsi, Siggi Aðalsteins með tvo að veiða tarfa á sv. 1, fellt við Hlíðarfell og á Súlendum, Ívar Karl með tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt við Hrútshaus, Alli Hákonar með einn að veiða kú á sv. 1, fellt utan við Súlendur, Óskar með tvo að veiða kýr á sv. 3, Skúli Ben með einn að veiða tarf á sv. 3, Sævar með einn að veiða kú á sv. 5, fellt í Sandvík, Jón Egill með þrjá að veiða kýr á sv. 6, felltí Sauðahnjúksdragi, Eiður Gísli með þrjá að veiða kýr á sv. 7, fellt á Tungu í Flugustaðadal, Stefán Gunnars með þrjá að veiða kýr á sv. 7, tvær felldar á Tungu, Gunnar Bragi með einn að veiða tarf á sv. 8, fellt á Kapaldal, ...

1. september 2024

Þá eru 15 dagar eftir af veiðitíma tarfa og 20 af veiðitima kúa, enn á eftir að fella 350 dýr. Snæbjörn með einn að veiða tarf á sv. 1 fellt í Fossheiði, Sveinbjörn Árni með einn að veiða tarf á sv. 1, sunnan Fosshæða, Siggi Aðalsteins með tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt á Fossabrúnum, Jónas Hafþór með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Káflfell, Stebbi Kristm. með einn að veiða kú á sv. 3, fellt við Stangará í Gilsárdal, Halli Árna. með einn að veiða kú á sv. 3, fellt innan við Dragafjall, Stefán Geir með einn að veiða tarf á sv. 3, fellt sunnan við Vatnshnjúk, Ívar Karl með einn að veiða tarf á sv 3, fellt í Vatnshnjúk, Kristján Krossdal með einn að veiða tarf á sv. 3, fellt við Stangará í GIlsárdal, Sveinbjörn Valur með einn að veiða kú a sv. 4, fellt innan við Afréttarvatn, Ingólfur með einn að veiða tarf á sv. 5, Daníel með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Leirudal, Jón Egill með einn að veiða kú og annan að veiða tarf á sv. 6, kýr felld í Hornbrynju, Eiður Gísli með þrjá að veiða kýr á sv. 7, þoka og ...