Stök frétt


Umhverfisstofun auglýsir tillögu að starfsleyfi fyrir starfsstöð Reykjagarðs hf. að Ásmundarstöðum, Ásahreppi. Tillagan gerir ráð fyrir allt að 145.000 stæðum fyrir holdakjúklinga og 32.000 stæðum fyrir fulga til undaneldis. 

Athugasemdir við starfsleyfistillöguna skulu vera skriflegar og sendar Umhverfisstofnun (ust@ust.is) merkt UST202203-112, athugasemdir verða birtar við útgáfu nema annars sé óskað. Greinargerð mun fylgja starfsleyfi við ákvörðun um breytingu sbr. 6.gr. reglugerðar nr. 550/2018.

Frestur til að skila inn athugasemdum er til og með 15. september 2023.

Tengd skjöl:

Tillaga að starfsleyfi
Umsókn
Grunnástandsskýrsla
BAT-niðurstöður