Veiðifrétt

12.09.2024 22:32

13. september 2024

Alli Sigurðar með þrjá að veiða kýr á sv. 1, fellt við Grímúlfsás, Alli Hákonar með tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt við Svalbarðsnúp, Jónas Hafþór með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Grímúlfsá, Villi í Möðrudal með einn að veiða tarf á sv. 1 og tvo að veiða kýr, fellt sunnan við Tungusel, Siggi Aðalsteins með einn að veiða kú á sv. 1, Friðrik Ingi með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv. 1, tarfur felldur sunnan við Tungusel, Reimar með einn að veiða kú á sv. 2, fellt við Kelduárlón, Ívar Karl með þrjá að veiða kýr á sv 3, fellt við Tófuaxlir, fór aðra ferð undir kvöld með einn að fella kú á sv. 3, fellt við Háubrún, Þorsteinn A. með einn að veiða kú á sv. 5, Elvar Friðriks með einn að veiða tarf á sv. 5, Björgvin Már með tvo að veiða kýr á sv. 6, tvær felldar í Tröllabotnum í Fásk, Daníel í Dölum með einn að veiða kú á sv. 6, Eiður Gísli með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Skammadalsskarði, Árni Björn með tvo að veiða tarfa á sv. 6, fellt í Tröllabotnum í Fásk, Stefán Eggert með einn að veiða tarf á sv. 5, fellt í Hofsbót, Valur á Lindarbrekku með tvo að veiða kýr á sv. 7, fellt í Hofsbót, Frosti með þrja að veiða kýr á sv. 7, og bætti svo við einum með kú, fellt í Geithellnadal, Skúli Ben með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Flugstaðadal, Skúli Sigvalda með einn að veiða tarf á sv. 7, fellt í Búlandsdal, Gunnar Bragi með einn að veiða kú á sv. 8, fellt í Blágilsbotnum, Siggi á Borg með einn að veiða kú á sv. 9. fellt í Heinabergsdal,
Til baka