Veiðifrétt

04.09.2024 07:30

4. september 2024

Nú er bjart veður á öllum veiðisvæðum, það gerist ekki oft. Villi í Möðrudal með einn að veiða kú á sv. 1, fellt við Kollufell, Jónas Hafþór með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Ytri Hrútá, Siggi á Vaðbrekku með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt norðan Hrútafjalla, Alli á Vaðbrekku með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt austan við Kistufell, Alli Hákonar með einn aða veiða tarf á sv. 1, fellt utan við Hrútafjöll, Einar Axels. með einn að veiða kú á sv. 1, Giuðmundur í Bessastaðagerði með einn að veiða kú á sv. 2, fellt á Eyjabökkum, Jón Egill með einn að veiða kú og annan að veiða tarf á sv. 3, fellt í Norðdal, Sævar með tvo að veiða tarfa á sv. 5, fellt í Fannardal, Ívar Karl með einn að veiða tarf á sv. 5, fellt í Hrútárdrögum á Fagradal, Arnór Ari með einn að veiða kú og annan að veiða tarf á sv. 6, Eiður Gísli með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt á Merkjahrygg, Jónas Bjarki með einn að veiða kú a sv. 7, fellt á Tungu, Hreimur með einn að veiða kú á sv. 7, fellt í Fossbrekkum, Valur á Lindarbrekku með tvo að veiða kýr á sv. 7, Albert með einn að veiða tarf og annan að veiða kú á sv. 7, fellt í Hofsdal, Gunnar Bragi með einn að veiða tarf á sv. 8, fellt í Þorkelsgili, Steinarr Lár með einn að veiða kú á sv. 9, fellt í Steinadal. ,
Til baka