Veiðifrétt

31.08.2024 21:50

1. september 2024

Þá eru 15 dagar eftir af veiðitíma tarfa og 20 af veiðitima kúa, enn á eftir að fella 350 dýr. Snæbjörn með einn að veiða tarf á sv. 1 fellt í Fossheiði, Sveinbjörn Árni með einn að veiða tarf á sv. 1, sunnan Fosshæða, Siggi Aðalsteins með tvo að veiða kýr á sv. 1, fellt á Fossabrúnum, Jónas Hafþór með einn að veiða tarf á sv. 1, fellt við Káflfell, Stebbi Kristm. með einn að veiða kú á sv. 3, fellt við Stangará í Gilsárdal, Halli Árna. með einn að veiða kú á sv. 3, fellt innan við Dragafjall, Stefán Geir með einn að veiða tarf á sv. 3, fellt sunnan við Vatnshnjúk, Ívar Karl með einn að veiða tarf á sv 3, fellt í Vatnshnjúk, Kristján Krossdal með einn að veiða tarf á sv. 3, fellt við Stangará í GIlsárdal, Sveinbjörn Valur með einn að veiða kú a sv. 4, fellt innan við Afréttarvatn, Ingólfur með einn að veiða tarf á sv. 5, Daníel með einn að veiða tarf á sv. 6, fellt í Leirudal, Jón Egill með einn að veiða kú og annan að veiða tarf á sv. 6, kýr felld í Hornbrynju, Eiður Gísli með þrjá að veiða kýr á sv. 7, þoka og
Til baka