Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur. Information in English

Stök frétt

Hér með er boðað til 10. lögbundins fundar Umhverfisstofnunar og Náttúruverndarnefnda að þessu sinni í samstarfi við Bæjarstjórn Hafnarfjarðar.

Fundurinn verður haldinn þann 10. nóvember að Hafnarborg, Hafnarfirði og hefst með skráningu kl. 08.15.

Í lögum um náttúruvernd nr. 44/1999, 11. gr. er kveðið á um hlutverk nefndanna og árlegan fund sem halda skal lögum samkvæmt. Hér má nálgast dagskrá og skráningarblað.