Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur. Information in English

Stök frétt

Út er komið þrettánda upplýsinga- og staðreyndarit Umhverfisstofnunar. Ritið fjallar um varnarefni.

Þrettánda upplýsinga og staðreyndaritið fjallar um varnarefni sem notuð eru í landbúnaði, garðyrkju og við eyðingu meindýra. Hér fyrir neðan er ritið á pdf-formi.

Varnarefni á pdf