Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur. Information in English

Stök frétt

Ársfundur Umhverfisstofnunar var haldinn á Loftleiðum föstudaginn 31. mars 2006. Fjölbreytt dagskrá var enda mörg málefni í brennidepli.

Mæting var mjög góð, um hundrað manns.