Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur. Information in English

Stök frétt

Nú þegar fermingar eru að hefjast, fréttist enn af tilboðum frá sólbaðsstofum til fermingarbarna. Umhverfisstofnun vill af því tilefni minna á hættu af útfjólubláum geislum.

Hér fyrir neðan er blað um áhættu ljósabekkja fyrir unglinga og einnig er hægt að fræðast meira um málið á heimasíðu landlæknis.