Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur. Information in English

Stök frétt

Fyrirlesturinn "Gestastofur fyrir ferðamenn" verður hjá Umhverfisstofnun að Suðurlandsbraut 24, 5 hæð, kl. 15.00 þann 14 febrúar 2006.

Fyrirlesarar eru þau Guðbjörg Gunnarsdóttir, þjóðgarðsvörður á Snæfellsnesi og Páll Guðmundsson framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands.

Heitt verður á könnunni.

Allir velkomnir.