Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur. Information in English

Stök frétt

Karl K. Karlsson innkallar ákveðin lotunúmer af Rajah Mild Curry og Rajah Hot Curry í 100 g dósum vegna ólöglegra litarefna í vörunum.

Umhverfisstofnun barst nýlega tilkynning frá Bretlandi í gegnum RASFF viðvörunarkerfið um ólögleg Súdan-litarefni í karríi sem selt hefur verið hér á landi. Innflytjandinn hefur nú innkallað þau lotunúmer sem um ræðir. Takmörkun hefur verið á ýmsum kryddtegundum síðan 2003 vegna súdan litarefna.

Tilkynning frá innflytjanda