Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur. Information in English

Stök frétt

Umhverfisstofnun verður með fyrirlestur um Umbúðir og umbúðaúrgang, þriðjudaginn 17. janúar 2006 að Suðurlandsbraut 24, 5 hæð, kl. 15-16.

Allir velkomnir, heitt á könnunni

Fyrirlesarar: Cornelis A. Mayles á framkvæmda- og eftirlitssviði og Íris Gunnarsdóttir frá Úrvinnslusjóði