Vinna við nýjar heimasíður Umhverfis- og orkustofnunar og Náttúruverndarstofnunar er í gangi. Heimasíða Umhverfisstofnunar er virk á meðan vinnunni stendur. Information in English

Kópavogur

Greinargerðir

Kort

Í kortunum er ýmist notast við Nord2000-reiknilíkan, sem er samnorrænt líkan og notað í reglugerð 1000/2005, eða CNOSSOS-EU sem er evrópskt reiknilíkan. Það er tekið fram á þeim hvaða aðferð er notuð. Lden er sólarhringsumferð og Ln er næturumferð.

2022 - Hávaðakort

Hægt er að skoða CNOSSOS-EU gögnin í kortasjá, annars vegar fyrir sólarhringsumferð og hins vegar næturumferð.

2017 - Hávaðakort

Hægt er að skoða sólarhringsumferð í kortasjá.

2012 - Fyrsti áfangi – stórir vegir með umferð meira en 6 milljón ökutækja á ári

2012 - Annar áfangi – stórir vegir með umferð 3 til 6 milljón ökutækja á ári og fyrir þéttbýlissvæði